Færsluflokkur: Fjármál

Raunhæft mat???

Fateignamat hækkar meðan fasteignir lækka í verði?

Ég er smeykur um að snillingarnir hjá fateignamatinu horfi á þann óraunverulega leik þegar gömlu verðin eru notuð  "í leikritinu" þegar verið er að skipta á íbúðum, ekki raunverulegt verð.

þegar íbúðir seljast ekki á fasteignamatsverði án uppítöku , þá getur fasteignamatið ekki verið rétt söluverð íbúðarinnar.

Það verður að beita öllum ráðum í dag til að selja, sjá hér

 


mbl.is Fasteignamat íbúða hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband