Færsluflokkur: Heilbrigðismál
24.4.2009 | 00:30
Herra alheimur með bumbu
Ég hef alltaf gaman af því að gera fólk undrandi, missa andlitið eða verða skringilegt á svipin, þannig að þegar ég er að versla fyrir fyrirtæki mitt, og afgreiðslumanneskjan nefnir nafn þess Alheimur ehf, þá bæti ég stundum við "og þar að leiðandi er ég herra alheimur" þó að ég er með bumbu
Horuð eða falleg? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 00:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)