22.10.2007 | 17:40
Útlendingar og útlendingar ekki það sama
það væri gaman að fá að sjá tölur um skiptingu erlendra ríkisborgara hér eftir löndum og ekki hvað síst hvað margir erlendir ríkisborgarar landa utan EU hafa fengið hér atvinnuleyfi án þess þess að vera giftir EU ríkisborgurum
Það er með öllu óásættanlegt það ferli sem utan EU fólk þarf að ganga í gegn um til að reyna að fá atvinnuleyfi sjá nánar: http://bogi.blog.is/blog/bogi/entry/341289/
![]() |
17 þúsund erlendir ríkisborgarar á vinnumarkaði hér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2007 | 13:26
Steinn fyrir stein torf fyrir torf
Þá er ég komin á stað með torf og grjóthleðsluna, algjör geðveiki en ögrandi verkefni og kemur bara nokkuð vel út.