5.10.2007 | 14:20
Illa farið með góðan Gunna
Þar sem Dr. Gunni er á vinsældarlista mínum yfir athyglisverða landa þá vil ég gera eitthvað fyrir hann í staðin svo hann nái upp sínu andlega ofurþreki aftur. Látið Dr. Gunna vita af því ef hann les þetta ekki sjálfur að ég bíð honum í Thailenskt nudd, jurtagufubað, heitan sjópott og þarabað í Alsælu Spa sjá nánar: http://www.1960.is/iceland/spa.htm
![]() |
Dr. Gunni fékk ekki boðskort |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)