29.11.2007 | 12:17
Datt í það einn dag á ári en þurfti samt að fara í meðferð
Ég heyrði einu sinni um mann sem datt í það bara einu sinni á ári en þurfti að vara í meðferð engu að síður því þetta fyllirí olli honum og miklum vandræðum, hann kveikti nefnilega alltaf í húsinu sínu þegar hann datt í það og eitt hús á ári var og mikið.
þetta segir manni það eina ferðina enn það er ekki magnið sem drukkið er sem skiptir máli heldur hvernig áhrif það hefur á mann.
![]() |
Kveikti í heilu þorpi í ölæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)