24.12.2007 | 13:12
Jólin
Gleðileg Jól
öllsömul, hvort sem ég þekki ykkur eða ekki, hvort sem þið eruð vinir mínir eða óvinir, hvort sem þið eruð manneskjur, dýr, plöntur, stein eða lofttegund, hvort þið eruð álfar, englar, draugar, fylgjur, tröll, ljósálfar, mórar, guðir,vættir, verndarar, huldufólk eða önnur lífsorka.
Bogi og fjölskilda
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)