17.6.2007 | 00:49
Þá er að reyna
það hefur blásið hér á álftanesi í dag þannig að ég hef lítið gert í burstabænum en þess í stað fór ég að dúlla aðeins í gamla ford vörubílnum ég ætlaði að setja nýtt rafkerfi í hann var búin að fá nýjar tauofið rafkerfi en þegar ég ætlaði að byrja á byrjuninni sem er aðalljósarofi í endanum á stýrismaskínunni þá komst ég að því að stöngin sem tengir ljósarofa arminn í stýrinu niður í rofan var brotinn þannig að ég sat við tölvuna og pantaði það sem mig vantaði í gamla fordin á netinu meðan ég beið eftir að matargestirnir kláruðu sig af, það var mjög gaman hjá þeim í kvöld þannig að þeir sátu óvenju lengi, það var til þess að ég lét vaða í að opna blogg.
þá er ég byrjaður og best að láta villupúkann fara yfir krotið og senda
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2007 | 00:19
Bara að prófa
nú er ég að prófa að skrifa og sjá hvort villupúkinn geti bjargað mér
mér tókst ekki að reka villupúkann á gat í þetta sinn en það hlýtur að koma að því.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)