Haldið í gíslingu síðustu 11 mánuði

Það hefur fleira en matarflóran sem verður einsleitari, eftir að landamærum Íslands var lokað fyrir fólki utan Evrópusambandsins.

það eru komnir 11 mánuðir frá því að ég fullkláraði sérhannað spahús (sjá nánar:  http://www.1960.is/iceland/spa.htm ) en hef ekki getað opnað vegna þess að það hefur ekki fengist atvinnuleifi fyrir thailenskan spa og nudd sérfræðing þrátt fyrir að mikið hafi verið reynt og enn sé reint þessi barátta hefur nú staðið í 14 mánuði frá því að umsókn var lögð inn fyrst.

Ég trúi því að hugsunin með því að opna fyrir flæði starfsfólks frá Evrópu hafi verið til að auðvelda fyrirtækjum að manna sinn rekstur en ekki til að kippa rekstrarstoðum undan þeim.

Bogi Jónsson 


mbl.is Bara matréttir frá EES-ríkjum á boðstólum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband