23.7.2007 | 09:34
þá get ég lagst undir græna torfu
þá er vissun áfanga náð í húsbyggingunni, búið að tyrfa þakið með úthagatorfi sem er lávaxið og þolir þurrk betur en annað grastorf, það voru settar þrjú lög af torfi á allt þakið með nælonneti á milli og tvö aukalög á mænin og meter niður hvoru megin þar sem þurrk álagið er mest ég setti garðúðunarkerfi á mæninn til að auðvelda vökvun í þurrkum.
Ég er hel.v.. ánægður með útkomuna og bíð spenntur (Bogi) eftir að leggjast undir græna torfu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)