Sýnishorna túristaveður

Ég kann alltaf betur og betur að njóta síbreytilegs veðurfars okkar hér á klakanum

það kryddar tilveru okkar betur og veitir okkur endalaus umræðuefni.

það er sinn siður í landi hverju, þegar íslendingar hitta kunningja sína og hafa ekkaert sérstakt að segja þá byrja þeir oftast að tala um veðrið en þegar Thailendingar hitta kunningja sína og hafa ekkaert sérstakt að segja þá byrja þeir oftast að tala um mat.

kv Bogi


mbl.is Snjóaði í 15° hita svo jörðin varð alhvít
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband