Ég trúi ekki að þetta er það sem almættið vill ,hvaða nafni sem við nefnum almættið,.

Mér hefur sýnst það vera fylgifiskur trúabraggðanna að menn falli í þá gryfju að leggja almættinu orð í munn, hvaða nafni sem þeir nefna nú almættið,.

Umskurður, stríð og aðrar meiðingar og hatur sem mannskepnan framkvæmir í nafni almættisinns, ég kaupi það ekki.

kv Bogi


mbl.is Egypsk stúlka lést af völdum kynfæraskurðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband