19.8.2007 | 22:35
Ég myndi ekki tíma að eiga hann
Þó að ég sé nú pínulítill bíladellumaður og á cadillac fleedwood limo árgerð 1958 og Ford AA vörubíl þá mindi ég ekki tíma að eiga svona dýran bíl
kv Bogi
![]() |
Bíll Steve McQueens seldist fyrir metfé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2007 | 19:18
Ókeypis Lögga
Eitthvað myndi nú kosta löggæslan ef menningarnótin væri útihátíð, sem hún er, en samt ekki.
kv Bogi
![]() |
20 ungmenni færð í athvarf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2007 | 00:05
Þarabað
Ég prófaði nýja trébaðkarið, sem ég er búin að setja upp á þak á baðhúsinu, fyllti það með heitu vatni og þara úr fjörunni ég lá í því í klukkutíma og sofnaði áð sjálfsögðu eins og er minn vani þegar ég fer í bað.
Húðin og hárið á mér er búin að vera jafn mjúk og nýpúðrað barnsrassgat í allt kvöld. Ég verð að passa mig á að bylta mér varlega í svefni í nótt svo ég renni ekki út úr rúminu
kv Bogi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)