11.9.2007 | 23:43
Málið klárast í byrjun mánaðarins
Ég hef fulla trú á Jóhönnu og hún starfi af hugsjón, sem er orðin of sjaldgæf hjá pólitíkusum, einnig hef ég trú á að Jóhanna haldi dampi meðan hún gegnir ráðherradóm, falli ekki í doða sem oft er fylgifiskur þess að ná á toppinn.
Mér var tjáð það af starfsmanni innan ráðuneytisins að ég fengi loks úrskurð úr stjórnsýslukæru minni, sem var lögð inn til ráðuneytisins 1 sept 2006, í byrjun mánaðarins en það er nú reyndar farið að síga á seinnihluta fyrrihluta mánaðarins. Ég hef samt fulla trú á að það verði staðið við það.
Þó að Jóhanna er röggsöm þá hef ég það á tilfinningunni að sum "lítil" mál nái ekki athygli hennar heldur eru afgreidd af öðrum mis áhugasömum starfsmönnum ráðuneytisins, ég fengi örugglega meiri athyggli þar innandyra er ég héti Kári Hnjúkur ekki Bogi Jóns.
![]() |
Ákveðið að hefja herferð gegn ólöglegri starfsemi fyrirtækja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2007 | 13:13
Útlendingar eru ekki sama og útlendingar
Það væri mjög fróðlegt að fá að sjá hvað margar kennitölur hafa verið gefnar út til útlendinga utan Evrópu sambandsins frá því í maí 06 og sundurliðað eftir löndum.
Ekki væri minna fróðlegt að vita hvað mörgum atvinnu og dvalarleifum hefur verið neitað vegna fólks utan Evrópu sambandsins ????
kv Bogi
![]() |
Tæplega 15 þúsund útlendingar fengu úthlutað kennitölu á einu ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)