12.9.2007 | 22:35
Þar sannast hið fornkveðna, lömbin mín
Þar sannast hið fornkveðna, lömbin mín, við erum það sem við étum.
Ég vil reyndar hafa það þannig að við erum það sem við étum og hugsum.
![]() |
Hvönn hefur áhrif á bragð af lambakjöti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)