18.9.2007 | 11:20
Burstabærinn nýtt íbúðarhús
Hér er ný mynd af burstabænum búið að mála en á eftir að setja vindskeiðarnar á og hlaða grjóthleðslurnar.
annars af framhaldssögunum ekkert atvinnuleyfi enn 1 ár 4 mánuðir og 18 dagar
og póstinum ekki tekist að keyra út pakkann ennþá (ætli þeir séu að vökva bílana í þeirri von að þeir stækki??) eitthvað hljóta þeir að vera að gera
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)