22.9.2007 | 20:01
Einn er betri en engin
Einn er betri en engin, verðum við ekki að sætta okkur við það fyrst við metum það meira að safna saman peningum til að hafa það "gott" heldur en að vera meira með þeim sem skipta okkur öllu máli í lífinu.
Væri ekki manneskjulegra að leyfa öldruðum foreldrum eða ættingjum að búa hjá okkur og aðstoða okkur við uppeldið.
kv Bogi
![]() |
Einn Íslendingur á leikskóladeild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)