8.9.2007 | 22:19
Hreinsunardeildin þarf að fara með kústinn yfir Vinnumálastofnun
ef það væri til Hreinsunardeild ríkisstofnanna þá þyrfti hún að renna yfir vinnumálastofnun og hreinsa þar út litla smákónga sem eru ekki í sambandi við veruleikan og gera meira ógagn en gagn og þá er ég ekki að einblina á forstjórann.
ég er svo oft búin að blogga um þá efiðleika sem þeir hafa gert mér að ég læt bara link fylgja: http://bogi.blog.is/blog/bogi/entry/300929/
![]() |
Stjórn AFLS boðuð á aukafund vegna ummæla forstjóra Vinnumálastofnunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2007 | 11:56
Englar eða ekki englar
Ég trúi því að það er ýmislegt til sem augun sjá ekki, ég held að við myndgerum það misjafnlega í huganum og köllum það hinum ýmsu nöfnum svo sem engla, drauga, svipi, anda, leiðbeinendur, vermdara, guði og svo framvegis.
En ég er ekki til í að kvitta uppá að þeir eru allir með fiðraða vængi og í hvítum kirtli.
Fyrir mér er þetta einhverskonar orka, í líkingu við okkar lífsorku (sálina), sem hefur ekki yfir að ráða þeim dýrslega líkama sem við búum í.
Eflaust er þetta tóm vitleysa í mér en þessu trúi ég meðan ég veit ekki betur.
kv Bogi
![]() |
Fjórði hver Dani trúir á engla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)