5.4.2008 | 12:39
Baráttu kveðjur
Ég hefði látið mig hafa það að fara í sparifötin og brugðið mér til byggða, og meira segja til höfuðborgarinnar, til að sýna stuðning.
En ég er að ferma yngsta erfingjann á sunnudaginn þannig að ég læt mig nægja að senda baráttukveður og þakka fyrir gott framtak.
![]() |
Stofnfundur Vina Tíbets |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)