11.5.2008 | 12:47
Fingramatur
Steini trommari benti mér á það í gærkvöldi að ég ætti að leifa mblurum að njóta uppskriftarinnar sem frá konunni sem fréttablaðið birti um daginn, hann skannaði hana inn og sendi mér ásamt annarri eldri grein, og hér eru þær:
ég vona að það teljist hvorki framhjáhald eða einhvers þesskonar óáran að setja inn grein sem birtist í fjölmiðli hinnar fjölmiðlablokkarinnar?
en til að gera ekki upp á milli ætla ég að setja inn aðra eldri grein frá hinni blokkinni