13.5.2008 | 18:19
9 Maí
Það er visst sport hjá mér að fínna fyrstu kríuna á vorin í þetta skipti var það 9 maí sjá nánar fyrra blogg mitt: http://www.bogi.blog.is/blog/bogi/entry/535072/
það er greinilegt, eins og Ævar segir, að hún að færa sig framar á dagatalið.
![]() |
Krían komin á Nesið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)