13.2.2010 | 17:07
Bæta eða eyðileggja líf hans?
Það er skelfilegt til að hugsa að það vegur þyngra á vogarskálinni, hvort þú hefur klókan lögmann en sannleikur og réttlæti. sérstaklega er það sorglegt þegar verið er að spila með lífsgæði fólks hvort það eigi að bæta þau eða eyðileggja.
ef til að mynda lögmaður þinn er illa fyrir kallaður, leiður, slappur eða pirraður út af því að maki hans hefur verið honum eitthvað erfiður, þá gæti það kostað þig verulega skert lífsgæði í einhver ár.
Hæstaréttar að breyta dómum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
nei nei það skiptir máli í hvaða flokk þú ert munstraður og hvort þú átt peninga eða ekki,
þú býrð á íslandi manstu,
Lestu bara íslandsöguna,,,,,,,,,,,,,
Jón Hreggviðson var ekki í rétta hópnum eins og við hin í dag, hvernig fór fyrir honum
Sigurður Helgason, 13.2.2010 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.