Þeir á undan mér

Ógeðslega fannst mér það fyndið þegar ég sá þessa frétt.

það er sagt að hugsanir eru úr svo grófu efni að það er næstum hægt að snerta þær og að það er fullt af hugsunum á sveimi í kring um okkur það er bara að teygja sig í þær. kannski að þeir hafi teykt sig í mína eða náð í þá sömu og þeir ????

síðasta vor var ég komin á fremsta hlunn með að gera það sama, ég var orðin langþreyttur á því að bærinn léti hefla vegin til mín og var hann orðin illfær, þá datt mér í hug að auglýsa holurnar til sölu á ebay, það væri bæði hægt að kaupa holuna og ég myndi merkja hana eiganda og halda henni við sem holu einnig gæti ég sent honum holuna en þá yrði að greiða aukalega fyrir pökkun og sendingarkostnað. ég var búin að taka mynd af aðal holunni og var að bíða eftir kunningja mínum sem er vel skrifandi á ensku, þegar hefillinn birtist :o)  :o(


mbl.is Holur til sölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband