1.5.2010 | 11:06
Það er af sem áður var
Þegar ég var unglingur þá var það í meira lagi hallærislegt að strákar væru yfir höfuð að dansa og strákar voru gjörsamlega bannfærðir ef þeim datt í hug dansa saman.
ef maður lét til leiðast að dansa þá var það einungis undir því opinbera yfirskyni að maður verði að láta sig hafa það til þess að reina að "veiða"
í dag er sem betur fer annað uppi á teningnum og til dæmis er sonur minn í hóp með gaurum sem æfa saman hér og þar og hafa verið að sýna í veislum og öðrum hátíðum sjá HÉR
![]() |
Dansóðir strákar í meirihluta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.