Góð hugmynd

Ég þyrfti að fá mér svona slöngu sem húsdýr og hafa hana á katta og hundabeit hér fyrir utan hjá mér Devil

ég er orðin frekar þreyttur á á lausum hundum og köttum sem koma hingað út í friðvangin að Hliði kettirnir og hundarnir sækja í fuglana sem liggja hér á hreiðrum og ekki síður í unga þeirra.

ég er með 8 (eftir síðustu talningu) landnámshænsni hér á lóðinni hjá mér sem gæludýr og þetta árið er ég búin að missa tvær hænur í hundskjaft og þrjá unga í kattarkjaft.

hænsnahús (1) IMGP1697


mbl.is Fjörtíu kílóa snákur í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Líklega myndi slangan éta hænurnar.

Edda Björk Ármannsdóttir (IP-tala skráð) 23.7.2010 kl. 13:09

2 Smámynd: Bogi Jónsson

Já það er nú sennilega rétt að hún fengi sér kjúkling í forrétt hunda og ketti í aðalrétt og mófugla í eftirrétt

Bogi Jónsson, 23.7.2010 kl. 15:42

3 Smámynd: Bogi Jónsson

Já það er nú sennilega rétt.  hún fengi sér sennilega kjúkling í forrétt hunda og ketti í aðalrétt og mófugla í eftirrétt

Bogi Jónsson, 23.7.2010 kl. 15:44

4 identicon

er þá ekki málið að skjóta kvikindin bara.?

forvitinn (IP-tala skráð) 23.7.2010 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband