16.4.2011 | 12:45
Það þarf ekki allt að vera svo stórkostlegt í sniðum til að virka
Gott dæmi um hvernig hægt er að nýta erfiða hluti til farsældar
Það þarf ekki allt að vera svo stórkostlegt í sniðum, mörg hundruð miljón króna verkefni með nítísku arkitektúr og tækni, til að virka. þessi gestastofa mun veita mörgum ferðamönnum "nýa upplifun" og er það ekki það sem ferðaþjónustan byggist á að upplifa eitthvað nýtt.
mér segist svo hugur að það skili sér nú betur í vasa eiganda hver hundraðkall sem settur hefur verið í þessa gestastofu en allir þeir hundraðkallar sem settir hafa verið í tónlistahúsið okkar.
Gosminning í Gestastofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.