Gaman að þessari nýbreitni á götuheiti

þetta minnir mig á þegar ég um árið sendi bæjaryfirvöldum beiðnu um að gatan, sem ég er eina húsið við, fengi annað nafn, Gullni meðalvegur. Gatan heitir Hliðsvegur og það er algengt að fólk rugglaðist á því og Hliðsnesvegi sem er hér nálægt eða jafnvel tóku það sem Hlíðarveg.

Bæjarstjórnar menn höfðu sennilega takmarkaðan húmor fyrir þessu enda var tillögunni fálega tekið. mér fannst þetta tilvalið bæði þar sem fólk sem færi í göngutúr hefði möguleika á að feta hinn gullna meðalveg og svo var ekki verra að við enda vegarins rak ég þá veitingahúsið Gullna hliðið :o) 

imgp0716.jpg


mbl.is Laugavegurinn fær nýtt nafn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband