10.8.2011 | 20:14
Fríríki / tilraunasamfélag
mér þætti mun skemmtilegra að gamla Rockville svæðinu fengi að rísa einskonar fríríki, tilraunasamfélag á vistvænum grunni þar sem einstaklingar fengu að byggja sér íverustaði með "frjálsri aðferð" sem er einungis á þeirra sjálfs ábyrgð, og lifað þar sjálfbær.
það gæti komið margt skemmtilegt og "út úr kassa" út úr þeirri tilraun og yrði væntanlega einn að túristaskoðunarstöðunum.
Suðurnesjamenn vilja fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Slíkt væri hægt að koma upp á Ásbrú þ.e. gamla varnarsvæðinu ef vilji væri fyrir hendi. Rockville væri tlvalið fyrir fangelsi, 30 mín til Rvk, 3 mín á Keflavíkurflugvöll en þaðan kemur mikið af fólki sem haldið er í einhvern tíma.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 11.8.2011 kl. 08:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.