Fríríki / tilraunasamfélag

mér þætti mun skemmtilegra að gamla Rockville svæðinu fengi að rísa einskonar fríríki, tilraunasamfélag á vistvænum grunni þar sem einstaklingar fengu að byggja sér íverustaði með "frjálsri aðferð" sem er einungis á þeirra sjálfs ábyrgð, og lifað þar sjálfbær.

það gæti komið margt skemmtilegt og "út úr kassa" út úr þeirri tilraun og yrði væntanlega einn að túristaskoðunarstöðunum.


mbl.is Suðurnesjamenn vilja fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir

Slíkt væri hægt að koma upp á Ásbrú þ.e. gamla varnarsvæðinu ef vilji væri fyrir hendi. Rockville væri tlvalið fyrir fangelsi, 30 mín til Rvk, 3 mín á Keflavíkurflugvöll en þaðan kemur mikið af fólki sem haldið er í einhvern tíma.

Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 11.8.2011 kl. 08:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband