24.8.2011 | 21:26
Golfarar í þang og þarabaði / Seaweead and kelp bath
Um daginn mættu nokkrir hressir golfarar í þarabaðið
það var nú frekar lítið pláss í pottinun þegar níu fullornir karlmenn (og sumir fullornari en aðrir) voru komnir í pottinn en þröngt mega sáttir sitja.
Peace Garden, Skagabraut 86, 250 Garður
vefsíða: http://www.icelandseaweedspa.com
sími: 898-6440
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.