Af hverju heitir hællin á Reykjanesi Reykjanestá?

Ég hef oft velt því fyrir mér af hverju heitir hællin á Reykjanesi Reykjanestá?
mbl.is Skjálftahrina við Reykjanestá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Tá getur táknað fleira en líkamshluta eða fremsta hluta sokks og skós heldur einnig nesodda þ.e. fremsta hluta ness eða skaga sem teygir sig lengst út í sjóinn. Endilega kíktu í Íslenska orðabók þar sem allar merkingar orðsins tá er útskýrt.

Vonandi hefur þetta svarað áleitinni og eðlilegri spurningu þinni.

Góðara stundir!

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 19.10.2011 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband