19.10.2011 | 09:29
Af hverju heitir hællin á Reykjanesi Reykjanestá?
Ég hef oft velt því fyrir mér af hverju heitir hællin á Reykjanesi Reykjanestá?
![]() |
Skjálftahrina við Reykjanestá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bogi Jónsson

Bogi Jónsson heiti ég og er les og skrifblindur 1000 þjala hugmyndaflugmaður sem á erfitt með að fara troðnar slóðir.
Heimasíðan mín er http://www.1960.is/
facebook: http://www.facebook.com/bogij
email: bogi@1960.is
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tá getur táknað fleira en líkamshluta eða fremsta hluta sokks og skós heldur einnig nesodda þ.e. fremsta hluta ness eða skaga sem teygir sig lengst út í sjóinn. Endilega kíktu í Íslenska orðabók þar sem allar merkingar orðsins tá er útskýrt.
Vonandi hefur þetta svarað áleitinni og eðlilegri spurningu þinni.
Góðara stundir!
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 19.10.2011 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.