Good guy goes to heaven bad guy goes to Pattaya

Eg for til forbodna badsrandarbaejarinns Pattaya i gaer og sa tar tebol med ofangreindri setningu

tar hafdi litid breytst sidan eg var tar fastagestur fyrir um 20 arum, blindfullir hvitingjar ad sigra heiminn og glaesilegir ungir Thailendingar ad taela ta. tad var bara ordid mikklu meira af ollu

mer var hugsad til teirra upphropanna tegar minnst er a Pattaya: vaendi, mannsal, mannfyrirlitning og anaud,  en hofum vid tann troska og reinslu til ad setjast i domarasaetid og daema folk sem byr vid onnur lifsskilirdi og menningu?

Getum vid fordaemt folk sem a moguleika ad hafa samsvarandi ofurlaun, a Thaienska visu, og okkar madur "Gudjonsen" hefur a islenska visu med tvi ad nota sina likamlegu burdi sem eru i bloma einungis i fa ar gjaldgeng soluvara? og med tessu moti rifid sig upp ur fataekt og att moguleika a farsaella lifi fyrir sig og sina.

Ekki hef eg troska ne vitsmuni til ad daema

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband