8.9.2007 | 11:56
Englar eða ekki englar
Ég trúi því að það er ýmislegt til sem augun sjá ekki, ég held að við myndgerum það misjafnlega í huganum og köllum það hinum ýmsu nöfnum svo sem engla, drauga, svipi, anda, leiðbeinendur, vermdara, guði og svo framvegis.
En ég er ekki til í að kvitta uppá að þeir eru allir með fiðraða vængi og í hvítum kirtli.
Fyrir mér er þetta einhverskonar orka, í líkingu við okkar lífsorku (sálina), sem hefur ekki yfir að ráða þeim dýrslega líkama sem við búum í.
Eflaust er þetta tóm vitleysa í mér en þessu trúi ég meðan ég veit ekki betur.
kv Bogi
Fjórði hver Dani trúir á engla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.