11.9.2007 | 13:13
Útlendingar eru ekki sama og útlendingar
Það væri mjög fróðlegt að fá að sjá hvað margar kennitölur hafa verið gefnar út til útlendinga utan Evrópu sambandsins frá því í maí 06 og sundurliðað eftir löndum.
Ekki væri minna fróðlegt að vita hvað mörgum atvinnu og dvalarleifum hefur verið neitað vegna fólks utan Evrópu sambandsins ????
kv Bogi
![]() |
Tæplega 15 þúsund útlendingar fengu úthlutað kennitölu á einu ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.