4.10.2007 | 10:40
Í vinnu á ferðamannaáritun
Er það ekki full langt gengið að senda mann til vinnu til lands utan ESS einungis með ferðamannaáritun. og það af ráðuneyti. Svo við þurfum ekki að vera hissa yfir því að honum verði vísað úr landi.
Mikið væri gott ef einhver gæti upplýst starfsmenn stjórnsýslunar um þau fleigu orð "þú skalt ekki gjöra öðrum það sem þú vilt ekki að aðrir gjöri yður"
Krefjast þess að íslenskur sendifulltrúi verði kallaður heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.