Íslensku múturnar

Auðvitað vissu þeir ráðamenn sem sáu um fyrirgreiðsluna, hverra manna hún var tengd það sjá allir, og nánast öruggt að það hafi verið kippt í nefndarmenn og þeir beðnir að redda þessu.

þetta eru hinar Íslensku mútur sem allir vita af en eru samt opinberlega ekki til, þú reddar einhverjum sem þú ert tengdur eða þekkir eða þekkir einhvern sem þú þekkir og hann reddar þér í staðin.

Við hneykslumst oft á erlendum embættismönnum sem taka peningar greiðslu fyrir greiðan, er það ekki skömminni skárra því það er auðveldara að nálgast peninga en vinskap eða fjölskyldutengsl.

það er með öllu óþolandi þegar allt er gert bæði mögulegt og ómögulegt til að hindra að er hægt sé að fá til landsins kunnáttumanneskju sem brýn þörf er að fá, sjá hér ótrúlega þrautargöngu sem ekki sér fyrir endann á, svo fá menn hrað afgreiðslu með að kippa í vini sína

Það er nokkuð ljóst að ekki er sama Jón og séra Jónína.


mbl.is Ríkisútvarpinu stefnt fyrir ærumeiðingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bogi Jónsson

Mín er ánægjan, þetta var skemmtilegur hópur

Bogi Jónsson, 8.11.2007 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband