Fellur Nýi Glitnir líka

Þar sem ég vil gera allt sem í mínu valdi stendur til að Nýi Glitnir falli ekki, eins og stóri bróður hanns Glitnir, þá ætla ég að brjóta odd af oflæti mínu og selja 8 farþega draumaglæsibifreið mína 1958 Cadillac Fleetwood Limo Seria 75 Crying

IMG_3081       nýi vinnubíllinn

Og reyndar nýa vinnubílin minn líka 1931 Ford AA


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hmm.. og hvernig bjargar það Nýja Glitni Bogi ?

Óskar Þorkelsson, 18.11.2008 kl. 22:29

2 Smámynd: Bogi Jónsson

Þá get ég haldið áfram að borga þeim mánaðarlegu hundraðþúsundkallanna af lánunum

margt "lítið" gerir eitt stórt, ef allir gætu borgað sínar skuldir (sem er því miður ekki) þá ætti ekki að vera hætta á að bankarnir lendi í vanda.

Ég eins og aðrir verða að reyna að gera eins vel og hægt er, og vera sáttir við útkomuna, hvort sem hún er eftir þeirra væntingum eður ei.

Bogi Jónsson, 18.11.2008 kl. 22:37

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

já þú meinar ..  Best væri ef fólk almennt hætti að borga skuldir sínar.. lokaði sínum reikningum í bönkum og fengi útborgað í ávísunum.. þá fyrst gerðist eitthvað í málum almennings.

Óskar Þorkelsson, 18.11.2008 kl. 23:01

4 Smámynd: Bogi Jónsson

Já Óskar það hefur nú heldur betur hvarlað að manni, en mér skortir kjark.

Bogi Jónsson, 18.11.2008 kl. 23:44

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ég vona að allt gangi vel hjá ykkur á álftanesinu..

en ef um allt þrýtur, þá getum við þó alltaf gerst hrisgrjónabændur í indo kína.  

grínlaust 

Óskar Þorkelsson, 18.11.2008 kl. 23:49

6 identicon

Ái, þetta er blóðugt :-(

Berglind Björk Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 02:20

7 Smámynd: Bogi Jónsson

Já svona er nú bara lífið hverfullt, en óþarfi að brjálast út af því, því allt vont hefur eitthvað gott í för með sér.

ef allt fer á versta veg þá flyt ég mig yfir á kúlunni og gef mér tækifæri á að gera eitthvað nýtt í annarri heimsálfu. 

Bogi Jónsson, 19.11.2008 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband