21.1.2009 | 20:58
Athyglisvert
vonandi að aðstandendur þessarra vefsíðu vinni einarlega í þessum málum og er sé fúlasta alvara
því nú er nauðsin að stokka upp, endurskoða og lagfæra þá galla sem reynslan hefursýnt okkur að eru í núverandi líðveldisrekstri.
ef þessi hópur sem stendur að áðurnefndri síðu vinnur af: hugsjón, heiðarleika og óeigingirni og eru lausir við hroka, reiði, hefnigirni og valdþorsta, þá vildi ég glaður leggja mitt að mörkum til aðstoðar ef það er eitthvað sem ég get gert.
![]() |
Lagður verði grunnur að nýju lýðveldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.