6.6.2009 | 13:16
Slíta tengsli við Ísland og stofna sjálfstætt ríki
Jæja fer þá ekki að verða tími til að taka Hliðstangann vopnalausu hernámi og lýsa yfir sjálfstæðu ríki, Nýa Ísland.
Mér fannst nóg um þann óumbeðna auka Bónus sem lagður var á fasteignaveðlán mín við fall bankanna ( sorry 30 milljónir í viðbót gjöri þér svo vel vinur) það hafa margir verið settir í fangelsi fyrir minni fjárkúgun.
en að skuldbinda mig og mína um áraraðir fyrir gerðir nokkra Íslenskra glæpamanna, það er útfyrir alla þjófabálka.
Icesave-samningur gerður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
HEYR, HEYR!!!
Sjáumst í Byltingunni.
Jón Þór Ólafsson, 6.6.2009 kl. 14:25
styð þessa hugmynd.. fá byltingarsinnar tjaldstæði á nesinu ?
Óskar Þorkelsson, 6.6.2009 kl. 17:33
Allir byltingarsinnar með tjald
það er líka hægt að stofna nýtt sveitafélag það þarf einungis 50 manns að skrá lögheimilið sitt hjá mér, en gallinn við það er að þá losnum við ekki við hraðlygna og vanhæfa ríkisstjórn íslands
Bogi Jónsson, 6.6.2009 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.