Sýning á furðuskepnum úr fjöruborðinu

 

BOTNDR~1

Ég setti upp sýningu á 100 teikningum föður míns Jóns Bogasonar þann 27 september, af sjáfardýrum sem hann fann hér í fjörunni fyrir framan veitingahúsið og inni í Fossvogi, en það er einungis brot af þeim teikningum sem hann teiknaði.

þessar furðuskepnur eru örsmáar  eða frá 0.3mm til 3mm faðir minn rannsakaði þær með smásjá og teiknaði fríhendis, þó að faðir minn sé  ekki skólagengin þá er hann með merkilegri sjáfarrannsóknarmönnum og hefur fundið fjöldann allan af tegundum sem aldrei áður hafa fundist og er heil ætthvísl kuðunga nefnd eftir honum: Bogasonia.

Jón lést þann 20 október en sýningin er enn hún er opin á opnunartíma kaffihússins þriðju- til föstudaga frá 18-22 laugar- og sunnudaga frá 11-22.

Sjá staðsetningu á heimasíðu www.1960.is  

 


mbl.is Fjölskrúðugt líf við hafsbotn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi sýning er afbragð, og föður þínum til sóma.

Erlingur Þ (IP-tala skráð) 23.11.2009 kl. 15:42

2 Smámynd: Bogi Jónsson

Takk fyrir Erlingur

Bogi Jónsson, 23.11.2009 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband