16.12.2009 | 19:40
Fullkomin þrenna
Það er ekkert grín að vera komin persónulega í greiðsluþrot, en að búa í gjaldþrota sveitafélagi og í gjaldþrota landi, það gerist ekki öllu glæsilegra eða hitt þá heldur
Hvenær áttar fólk sig á að tími er komin til að kjósa ábyrgar persónur, en ekki flokka bæði til lands og sveitastjórna, og vekja upp eignarlegt lýðræði með rafrænum alþýðukosningum sem ráðamenn verða að taka tillit til.
Óvissa á Álftanesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.