Thailendingar aðeins á undan okkur í ferlinu

Það er merkilega margt líkt með ástandinu í Thailandi og hér heima

Í óeirðunum í fyrra vildi fólkið koma ríkisstjórnar flokkunum frá því þeir voru ekki að standa sig, stjórnarandstöðu flokkarnir höfðu svör við öllu og  ætlaði að laga hlutina þeir þyrfti bara að komast að og losa þjóðina við vanhæfu ríkistjórnina, stjórnarandstöðu flokkarnir stýrðu og stjórnuðu mótmælunum og komust í ríkisstjórn.

Nú þegar fólkið hefur áttað sig á að þetta er sami grauturinn en aðeins borin fram í öðruvísi skál, verður allt vitlaust aftur og nú með stuðningi og stjórn núverandi minnihluta flokka.

Ég hef sterka tilfinningu fyrir því að sama eigi eftir að gerast hjá okkur, og í kjölfarið áttar fólk sig á að eina raunhæfa leiðin til að koma ró og sátt í þjóðfélagið er að losna við flokkastjórnun og koma á einarðlegu persónukjöri og virku lýðræði, í anda hinna tveggja nýu framboða, XP og XO, sem almenningur er því miður enn hrædd við (því það er í mannlegu eðli að hræðast gagngerar breytingar)

ég set nafn mitt við XP lýðræðishreyfinguna því þar er farið rótækari stefna til lýðræðis, og þrátt fyrir að búið sé að útmála mest áberandi nanneskju hreifingarinnar sem geðsjúkling í fjölmiðlum.


mbl.is Ferðaviðvörun ekki gefin út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband