31.7.2007 | 10:18
Sýnishorna túristaveður
Ég kann alltaf betur og betur að njóta síbreytilegs veðurfars okkar hér á klakanum
það kryddar tilveru okkar betur og veitir okkur endalaus umræðuefni.
það er sinn siður í landi hverju, þegar íslendingar hitta kunningja sína og hafa ekkaert sérstakt að segja þá byrja þeir oftast að tala um veðrið en þegar Thailendingar hitta kunningja sína og hafa ekkaert sérstakt að segja þá byrja þeir oftast að tala um mat.
kv Bogi
![]() |
Snjóaði í 15° hita svo jörðin varð alhvít |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2007 | 01:26
Hvar eru löggugeimförin með bláu blikkandi ljósin
Ég hélt að geimfarar þyrftu að vera með öll skilningarvit í góðu lagi og ekki nota skynsemisdeifandi efni hvort sem það er áfengi eða annað.
kv Bogi
![]() |
Geimfarar fara drukknir um borð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2007 | 17:14
Deyja úr hræðslu
merkilegur köttur, það skyldi þó aldei vera ástæðan fyrir því hvað kötturinn er sannspár að fólk deyji úr hræðslu við það eitt að kötturinn leggjist hjá því?
kv Bogi
![]() |
Kötturinn með ljáinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.7.2007 | 13:05
Út úr kú
Sorpa er eitt leiðinlegasta fyrirtæki heim að sækja sem ég þekki
Ég fæ þá tilfinningu þegar ég fer í Sorpu að þeir eru að gera mér óborganlegan greiða með að leyfa mér að borga fyrir hin og þennan úrgang sem, ég veit ekki betur en, þeir selja aftur í sumum tilfellum. Ég hef það einnig á tilfinningunni að ef ég er ekki fram úr hófi kurteis og þægur þá verði ég látin borga auka eða sendur heim aftur með draslið.
þetta er sama tilfinning og ég fékk hér á árum áður (fyrir 30 árum) þegar ég fór með bílana mína í bifreiðaeftirlit ríkisins, sem einokaði skoðunarmarkaðinn þá.
Sorpa samyrkjubú sveitafélaganna á höfuðborgarsvæðinu og ber þess öll merki. ef það væri einkafyrirtæki í samkeppni á þessum markaði þá væri nokkuð ljóst að andrúmsloftið væri annað, þá væri væntanlega hugsað um að valda viðskiptavinunum eins litlum vandræðum og möguleiki væri og hafa opið lengur en það sem fyrirtækinu hentar best (![]() |
![]() |
Endurvinnslustöðvar eru opnar virka daga frá 12:30 - 19:30 og um helgar frá kl. 10:00 - 18:30) að mínu mati væri eðlilegur opnunartími frá 9:00 - 22:00 alla daga.
kv Bogi
![]() |
Nota Vatnsendahæð sem öskuhaug |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2007 | 12:25
Símanúmer hjá gæjanum
er ekki einhver með símanúmer hjá gæjanum
ég væri til í að fá han í heimsókn :o)
![]() |
Keypti drykki á barnum fyrir 13 milljónir kr. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.7.2007 | 14:44
það mátti reyna
Það er nokkuð ljóst að vinningslíkur í kínverska lottoinu eru ekkert sérstaklega góðar, frekar en í öðrum lottoum,
en þeir frá prik frá mér fyrir bjartsýni
kv Bogi
![]() |
Samviskusamir bankaræningjar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2007 | 14:27
Bakkus konungur fer ekki í manngreinarálit
Bakkus konungur er ekki alslæmur, hann má þó eiga það að hann fer ekki í manngreinaálit, hjá honum eru allir jafnir hvot sem þeir eru ríkir, fátækir, ómentaðir, velmentaðir, heimskir, gáfaðir, feitir eða njóir.
Ekkert er svo slæmt að ekki er eitthvað gott við það og ekkert er það gott að ekki er eitthvað slæmt við það.
kv Bogi
![]() |
Lindsay Lohan tekin ölvuð undir stýri með kókaín í fórum sínum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2007 | 09:34
þá get ég lagst undir græna torfu
þá er vissun áfanga náð í húsbyggingunni, búið að tyrfa þakið með úthagatorfi sem er lávaxið og þolir þurrk betur en annað grastorf, það voru settar þrjú lög af torfi á allt þakið með nælonneti á milli og tvö aukalög á mænin og meter niður hvoru megin þar sem þurrk álagið er mest ég setti garðúðunarkerfi á mæninn til að auðvelda vökvun í þurrkum.
Ég er hel.v.. ánægður með útkomuna og bíð spenntur (Bogi) eftir að leggjast undir græna torfu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.7.2007 | 10:33
Bara konur
Væri ekki farsælast að hafa einungis konur í friðargæsluliðum, myndi hættan á kynferðislegri misnotkun þá ekki minka verulega ?
![]() |
Friðargæsluliðar SÞ sakaðir um kynferðislega misnotkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2007 | 11:35
Í rusli vegna afkomenda sinna
Ætli þetta sé eina amman sem er í rúsli út af afkomendun sínum? :o(
![]() |
Ömmu hent á haugana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)