3.9.2007 | 12:37
Detta mér nú allar dauðar....
Það væri dauðans alvara ef gaurarnir dræpust fyllirísdauða í líkbílnum en þeir eru líklegir til þess.
bullkveðja Bogi
![]() |
Fóru á fyllerí í líkbíl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
3.9.2007 | 12:27
Öll gögn komin?
Það hljóta öll g0gn að vera komin og meira en það fyrst þeir eru hættir við að loka.
vinnunálastofnun hefur haldið lokuðu hjá mér í 1 ár 4 mánuði og 3 daga þó að öll gögn og meira en það hafi verið skilað í apríl 2006.
sjá nánar: Andsvar lögfræðingsins og Þarna kom lausnin fyrir mig
Það er nokkuð ljóst að það er ekki sama hvort þú heitir Bogi eða Kárahnjúkur.
![]() |
Hætt við að biðja um stöðvun fyrirtækis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2007 | 11:00
Flugeldasýning á Álftanesi
Hún var tilkomumikil flugeldasýningin á ljósanóttinni (einum viðskiptavini varð að orði Orkuveitan hvað) séð frá Hliði á Álftanesi Ég og gestirnir stóðum úti á palli í ágætasta veðri og sögðum vá með vissu millibili. það var verulega fyndið að hlusta á drunurnar frá sprengingunum í ca. tvær mínútur eftir að flugeldasýningunni lauk.
kv Bogi
![]() |
Þúsundir fylgdust með flugeldasýningu Ljósanætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.9.2007 | 01:18
Það vantar ekki síður eftilit á vinnumálastofnum.
Það er gott mál að að stofnanir sameini krafta sína til að fylgjast með að atvinnurekendur fari eftir lögum og reglum þegar þeir hafa útlendinga í vinnu.
Ég sakna þess að stofnanir sameini krafta sína til að fylgjast með að stjórnsýslan fari eftir lögum og reglum þegar óskað er eftir atvinnuleifum fyrir útlendinga.
atvinnuleyfisferlið í mínu tilfelli hefur tekið rúmlega 17 mánuði og hingað til hefur stjórnsýslan ekki talið þörf á þeim sérhæfða starfsmanni sem mig vantar þó að nýbyggt og sérinnréttað húsnæði mitt stendur ónotað því kunnáttumaður fæst hvorki hérlendis né á ess svæðinu þrátt fyrir eftirgrennslan og auglýsingar. Starfskrafturinn sérhæfi bíður utan ess svæðisinns en vinnumálastofnum segir að ég geti tekið Íslending erlendis og kennt honum þá tækni og menningu sem til þarf. Þó að það standi í lögunum að ef kunnáttumaður finnst ekki hérlendis eða á ess svæðinu er heimillt að ráða mann utan svæðis.
Ég tek undir orð Félagsmálaráðherra "Það verði ekki annað liðið en að lögum og reglum verði fylgt í hvívetna"
sjá nánar um málið á http://bogi.blog.is/blog/bogi/entry/294571/ og http://bogi.blog.is/blog/bogi/entry/279060/
![]() |
Stefnt að aukinni samvinnu innan stjórnsýslunnar í málefnum útlendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |