12.10.2007 | 18:01
Sameina í eitt trúarbragð
er ekki komin tími á að sameina stórfyrirtækin Íslam og Kristna trú, þessi trúarbrögð eru hvort eð er byggð upp á sömu megin hugmyndafræðinni það eru einungis sumir leiðtogar þeirra sem hafa skilað séráliti á túlkun framkvæmdaratriða eins og aðrir góðir pólitíkusar.
![]() |
Múslímaleiðtogar hvetja til sátta múslíma og kristinna manna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.10.2007 | 13:32
Matargestir komu syndandi frá hafi
Það var skemtilegur hópur hjá mér í mat í gærkvöldi. Ég er vanur því að gestir komi á einkabílum, rútum, limmósínum eða jafnvel gangandi en þetta er fyrsta sinn sem gestir koma syndandi í sjónum til mín þeir syntu um 400 metra leið í ísköldum sjónum einungis í sundskýlum eða sundbol
Það var orðið dimmt þegar sundfólkið kom að landi og þau voru að gantast að því að selurinn sem fylgdi þeim á sundinu hefði verið með stærri höfuð einn einn sundmannana, sem þykir víst höfuðstór
eftir sundið skelltu þau sér í jurtagufuna og heita sjópottinn hjá mér í spa húsinu þar sem sá hluti gestanna beið sem er minna fyrir sjósundið á eftir kom þessi hressi hópur í betri stofuna hjá mér og gladdist í mat og drykk.