9.10.2007 | 18:51
Spenntur bogi fylgist með frá Álftarnesi
Ég kem með að fylgjast spenntur með þegar kveikt verður formlega á súlunni því hún sést vel frá þar sem ég er á Álftarnesi. annars er ég búin að ákveða að gerað aðra friðarsúlu heima hjá mér og sína með því samstöðu við Yoko sjá fyrra blogg: http://bogi.blog.is/blog/bogi/entry/332910/
![]() |
Yoko Ono: Vonast til að börn finni huggun í ljósinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.10.2007 | 14:37
Smá frið
Mér líst svo vel á þetta framtak Yoko að mig langar að gera litla súlu hjá mér, svona smá friðarsúlu í líki einnar manneskju. Því ég trúi því að það þarf aðeins að koma á frið í einni manneskju, til að koma á heimsfrið, manni sjálfum. því ef hver og einn væri til friðs þá væri friður í heiminum. Einfalt en samt órúlega flókið.
![]() |
Ein friðarsúla nægir Yoko Ono |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)