15.8.2007 | 20:32
Þetta fer að verða eins og í gamla Sovét
Það er kaldhæninslegt að Bandaríska þjóðfélagið virðist stefna hraðbyri að sömu óttastjórnuninni sem einkendi gamla Sovét hér áður, og Bandaríkin voru duglegust að gagnrína, allir að njósna um alla.
kv Bogi
![]() |
Segja hættuna á hryðjuverkum heimamanna fara vaxandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2007 | 15:49
Lok Lok og Læs
Þar kom að því að ég fékk einhver viðbrögð við væli mínu um að fá ekki atvinnuleyfi fyrir Thai nuddara og þurfa að láta fullbúið spa hús standa ónotað í rúmt ár. "sjá mörg eldri blogg frá mér um málið"
Dv birti grein um málið í dag
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.8.2007 | 11:38
Rottur í ruslfæði eitthvað alveg nýtt !!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2007 | 11:31
Verður það þú og þínir næst
Það virðist vera eðlislæg þörf hjá stórum hluta mannkynsins að finna sér einhvern hóp eða stétt fólks til að gera að blórabögglum og tæma úr skálum reiði sinnar yfir, væntanlega til þess að fresta því að líta sér nær og upp uppgötva galla og vangetu sín sjálfs.
kv Bogi
![]() |
Fyrst voru það asískir innflytjendur nú múslimar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)