5.9.2007 | 23:12
Kalt heitt vatn
Ég hef verið að reyna að fá orkuveituna til að laga hjá mér vatnshitan sem er frekar lár fer alveg niður í 30° á sumrin.
ég er að borga rúm 19 þúsund á mánuði fyrir tvö hús annað 64fermetra og hitt 100 fermetra
Til þess að fá hitaveituna í gamla húsið sem var þá 75 fermetrar þurfti ég að skrifa upp á yfirlýsingu um að ég gerði ekki athugasemd við að varnið vari kaldara en gengur og gerist enda var mér sagt að um leið og annað hús bættist við lögnina mundi þetta lagast, ég hef þegjandi og hljóðalaust borgað reikninginn síðustu 8 ár en í fyrra byggði ég annað hús á lóðinni og við það hækkaði vatnsreikningurinn um helming :o( ég hafði samband við orkuveituna og bað þá að athuga málið sem þeir gerðu en komust að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til að gera neitt í málinu
þar féll orkuveitan um nokkur sæti á vinsældarlistanum hjá mér.
þekkir einhver svipuð dæmi.
kv Bogi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)