18.6.2010 | 09:55
Þeim svíður sem undir mígur
Þar sannast enn og aftur hið fornkveðna:
Þeim svíður sem undir mígur
![]() |
Dómurinn kemur Lýsingu illa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bogi Jónsson

Bogi Jónsson heiti ég og er les og skrifblindur 1000 þjala hugmyndaflugmaður sem á erfitt með að fara troðnar slóðir.
Heimasíðan mín er http://www.1960.is/
facebook: http://www.facebook.com/bogij
email: bogi@1960.is
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
:), hverniggengur annars Bogi ? ertu hugsanlega að fá leiðréttingu á þínum málum ?
Óskar Þorkelsson, 18.6.2010 kl. 17:06
Sæll Óskar já hugsanlega einhverja leiðréttingu
en ég þykist nú vita að væntingarnar í þjóðfélaginu eru töluvert meiri en raunveruleikinn verður, því lánastofnununum verður ekki leift að skaðast neitt sviðað og almenningur hefur skaðast að þeirra völdum :o(
en þrátt fyrir einhverja leiðréttingu þá er ég ekki að sjá að það bjargi mér þessi óvissutími sem hefur varað í um tvö ár, þar sem engin lausn, né vilji til lausnar, hefur verið í sjónmáli, hefur eyðilagt svo mikið fyrir mér að ég þarf meiri leiðréttingu og einnig tíma til þess að byggja upp viðskiptin aftur.
sem dæmi þá voru meira og minna sex dagar vikunnar bókaðir hjá mér í allt að eitt og hálft ár fram í tíman fyrir kreppu en í dag hefur verið einn hópur það sem af er mánuðinum og ekkert annað pantað í þessum mánuði.
ég hef ekkert gert í því að minna á mig þar sem það hefur ekki verið neinn hvati til þess, þó svo að það hefði verið rífandi bissnis þá hefði ég ekki haft nóg í bankann hvort sem var, og ekki hægt að gera nein plön þar sem engin svör var að fá hvort ég fái möguleika á að vera hér áfram, eða þá hversu lengi.
Með bestu kveðjum til Norge úr "gæsluvarðhaldinu"
Bogi Jónsson, 19.6.2010 kl. 10:35
ég mundi fyllast vonleysi ef ég byggi á klakanum þótt skuldlaus sé að mestu.. ég var að falla í þungt þunglyndi mánuðunum áður en ég fór til noregs... núna líður mér mun betur og framtíðin er talsvert bjartari en á horfðist "heima". Vonandi kemstu út úr þessu beinn í baki og með eignir þínar með þínu nafni á.. betu kveðjur til ykkar frá mér og Waan
Óskar Þorkelsson, 19.6.2010 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.