1.9.2010 | 22:43
Táknrænt rafmagnsleysi
Við vorum á leiðinni heim af frumsýningu myndarinnar Future of Hope þegar götu og umferðarljósin slokknuðu og útvarpið datt út. en í þeirri mynd kemur það nokkuð skýrt fram hjá mörgum viðmælendum í myndinni að það er fleira hægt að gera en fjölga málmbræðslum.
Litlar skemmdir og engin slys | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Auðvitað er hægt að gera fleira en að fjölga bræðslum en Bogi minn þær eru svo arðbærar fyrir raforkusala, en mér fannst verst að annar krafarinn hjá mér bilaði við þetta og það er ekki ódýrt.
Alfreð Dan Þórarinsson, 1.9.2010 kl. 23:29
Fannst ykkur ekkert skrýtið að bæði umferðarljósin og útvarpið duttu út?
Ingibjörg Magnúsdóttir, 2.9.2010 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.