1.8.2007 | 12:02
Nær dýrinu en við viljum viðurkenna
Við manneskjurnar teljum okkur yfir öll lífsform hafin þar sem við búum yfir hini stórkostlegu rökhugsun sem bjargar okkur frá því að gera sömu vitleysuna aftur og aftur. Humm er það nú rétt við erum grimmasta skeppna jarðar, drepum fjöldann allan af okkar eigin tegund (ekki einu sinni til matar) og eingin önnur skepna hefur leikið náttúruna eins grátt og við.Ég tel það nokkuð ljóst að við erum mikið nær rándýrinu bæði kynferðislega og grimmdarlega en við viljum viðurkenna dags daglega.
kv Bogi
237 ástæður fyrir samförum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.