9.10.2007 | 14:37
Smá frið
Mér líst svo vel á þetta framtak Yoko að mig langar að gera litla súlu hjá mér, svona smá friðarsúlu í líki einnar manneskju. Því ég trúi því að það þarf aðeins að koma á frið í einni manneskju, til að koma á heimsfrið, manni sjálfum. því ef hver og einn væri til friðs þá væri friður í heiminum. Einfalt en samt órúlega flókið.
![]() |
Ein friðarsúla nægir Yoko Ono |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
svo satt ,svo satt Bogi :)
Óskar Þorkelsson, 9.10.2007 kl. 14:46
Já einfaldara og flóknara gæti það ekki verið
Solla Guðjóns, 9.10.2007 kl. 14:56
Takk fyrir svörin Óskar og Olla, já það er rétt einfaldara og flóknara gæti það varla verið, en eitt er þó víst að það er snöktum meiri von um árangur með því að temja sjálfan sig en aðra. það skemmtilega við að temja sjálfan sig er að sjá að þeir sem maður umgengst temjast óviljandi töluvert í leiðinni.
Bogi Jónsson, 9.10.2007 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.